2. jún 2023

Bækurnar sem við höfum fjallað um
Í þáttum okkar hafa nokkrar bækur um fjármál verið teknar til umfjöllunar.
Við tókum saman þær helstu hér í þessum lista og hlekkjum í bókina hjá Amazon eða hjá íslenskum söluaðila. Og svo má benda á bókasöfn landsins sem búa yfir einhverjum þessara bóka.
Bækur á ensku
- Rich Dad Poor Dad, Robert Kiyosaki.
- The Millionaire next Door, Thomas Stanley
- The Automatic Millionaire David Bach
- Total Money Makeover, Dave Ramsey
- The Start Up of You - Reed Hoffman
- Money Master the, Game Tony Robbins
- Nudge, Thaler and Sunstein
- Misbehaving, Thaler
- Thinking Fast and Slow, Kahneman
Íslenskar bækur
Þú átt nóg af peningum þú þarft bara að finna þá Ingólfur H. Ingólfsson
Bækur eftir Snæfríði Ingadóttur
Bækur eftir Gunnar Baldvinsson